Sjómannsins saknað. Fréttablaðið

Ekki ætti að koma nokkrum  manni á óvart þó menningarvitarnir vilji mála yfir sjómanninn, þetta annars fallega listaverk.Það virðist vera lenska á undanförnum árum að reyna með öllum ráðum að gera lítið úr sjómannsstarfinu, þagga niður í sjómönnum og flest öllu þeim tengdum. Má þar minna á að ekki má einu sinni halda nafni sjómannadagsins á lofti hér á höfðborgarsvæðinu. 

Það sem kemur mér aftur á móti virkilega á óvart er að Hjörleifur Guttormsson fyrverandi alþingismaður hafi verið einn háværasi andstæðingur sjómannsins. Maður hafði nú einu sinni smáálit á þeim manni.

Sjómannssins saknað af veggnum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband