14.8.2017 | 13:21
Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er snyrtilegt og flott safn
Í sjóminjasafninu á Eyrarbakka eru margir munir sem gaman er að skoða og gamlir sjómenn kannast vel við og hafa jafnvel unnið með margt af því sem þarna er til sýnis.
Margt er þarna sem maður hefur aldrei séð og veit ekki til hvers var notað, þar á meðal þetta tæki sem örin bendir á.
Veir einhver hér á blogginu hvað þetta er og til hvers það var notað ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.