18.6.2017 | 11:28
Björgunarstokkur Björgvins Sigurjónssonar
Björgunarstokkur Björgvins Sigurjónssonar er eitt af þeim björgunartækjum sem ekki hafa fengið nægja athygli að mínu mati.
Þetta tæki Björgvins gerir það að verkum að auðveldara er að hífa menn upp úr sjónum þegar þeim er bjargað upp með Björgvinsbeltinu og öðrum búnaði sem notaður er til að ná mönnum upp sem fallið hafa í sjó við bryggjukanta.
Þetta eintak sem myndin er af gaf Björgvin lögreglunni í Vestmannaeyjum á sínum tíma.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.