29.11.2016 | 15:06
Ljóð eftir Páll H. Árnason í Þorlaugargerði
Ljóð eftir Páll H. Árnason
-
Við stjórnarmyndun
Þeir starta allir með stjórnvisku skráða
og stefnur, í munninum.
En láta svo hagsmunahópana ráða
og heyskjast, á grunninum.
---
Páll H. Árnason fæddist á Geitaskarði í Langadal 5. ágúst 1906. Hann flutti til Vestmannaeyja frá Húnavatnssýslu 1951 með Guðrúnu Aradóttur konu sinni og sonum. Hann bjó að Þórlaugagerði vestra , einum af ofanbyggjarabæjum í sveitinni í Eyjum. Í Þórlaugargerði bjuggu þau Páll og Guðrún til 1985 er þau fluttu sig um set niður í bæ eins og sagt er. Hann gerði mörg falleg ljóð og vísur sem eru m.a. í Þjóðhátíðarblöðum og Sjómannadagsblöðum Vm.
Páll lést í janúar 1991.
-
Við stjórnarmyndun
Þeir starta allir með stjórnvisku skráða
og stefnur, í munninum.
En láta svo hagsmunahópana ráða
og heyskjast, á grunninum.
---
Páll H. Árnason fæddist á Geitaskarði í Langadal 5. ágúst 1906. Hann flutti til Vestmannaeyja frá Húnavatnssýslu 1951 með Guðrúnu Aradóttur konu sinni og sonum. Hann bjó að Þórlaugagerði vestra , einum af ofanbyggjarabæjum í sveitinni í Eyjum. Í Þórlaugargerði bjuggu þau Páll og Guðrún til 1985 er þau fluttu sig um set niður í bæ eins og sagt er. Hann gerði mörg falleg ljóð og vísur sem eru m.a. í Þjóðhátíðarblöðum og Sjómannadagsblöðum Vm.
Páll lést í janúar 1991.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.