Þyrlan og áhöfn hennar lífsnauðsynleg

TF LIFEnn og aftur sannar Þyrlan og þrautþjálfuð áhöfn hennar,já þetta frábæra lífsnauðsynlega björgunartæki hvað hún er megnug að framkvæma þegar ekkert annað tæki kemur að notum. Vonandi kunnum við að meta þá menn sem stjórna þessum tækjum og eru í áhöfn, því það er ekki áhættulaust að fljúga þessi björgunarflug í stormi og kolvirlausum veðrum.  


mbl.is Barnið komið á sjúkrahús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Starfsmenn Gæslunnar hafa margsannað hverslags snillingar þeir eru og eiga alltaf að hafa bestu fáanlegu tækji sem völ er á. Þar mættu stjórnvöld bæta sig.

Ægir Kristinsson (IP-tala skráð) 28.12.2015 kl. 09:20

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Rétt hjá þér Ægir.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.12.2015 kl. 09:23

3 identicon

Tek undir með þér Simmi, þetta eru hetjur.

Kv. frá Eyjum Leifur

Leifur í Gerði (IP-tala skráð) 28.12.2015 kl. 14:02

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Já Leifur þetta eru hetjur og þá má alveg halda afrekum þeirra meira á lofti.

Sömu leðis kveðjur úr Hafnarfiri með ósk um gleðilega rest og gott nýtt ár.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.12.2015 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband