5.12.2015 | 23:13
Arfinn eftir Unu Jónsdóttir frá Sólbrekku.
ARFINN
Arfinn hann er illræmdur,
ekki því ég gleymi.
Af brögðum sumum bannfærður
besta gras í heimi.
Arfi er víða út um bý,
um hann margir labba.
En þeir trúa ættu því
að hann drepi krabba.
Ef þú halda heilsu villt,
hvað sem gerir starfa
ég þér segi jafnan skylt
að éta og drekka af arfa.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
- solir
- johanneliasson
- helgigunnars
- thorirniels
- reykur
- fosterinn
- georg
- valurstef
- ews
- mattikristjana
- nkosi
- jonsnae
- vardturninn
- omarragnarsson
- godaholl
- raggie
- jp
- gisligislason
- nimbus
- oliskula
- laugi
- hljod
- islandsfengur
- jaj
- omarbjarki
- svanurg
- fiski
- saemi7
- gmaria
- olafurjonsson
- snorribetel
- 1kaldi
- asthildurcesil
- skari
- sng
- nautabaninn
- bjarnihardar
- oskareliasoskarsson
- dressmann
- flinston
- skagstrendingur
- svarthamar
- noldrarinn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.