10.11.2015 | 11:29
Gott boð og jákvætt
Vonandi verður þetta boð Björgunarbátasjóðs Vestfjarða til þess að Jón Hákon verði náð upp af hafsbotni, þannig að alvöru rannsókn geti farið fram á slysinu. Rannsókn á skipinu sjálfu og búnaði þess.
Það er ótrúlet að ekki skuli vera þegar búið að ná skipinu upp, þar sem menn sem vel til þekkja telja það vel hægt.
![]() |
Bjóða aðstoð við að ná Jóni Hákoni upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.