7.11.2015 | 13:03
Plasthús í Fljótshlíð byggt 1994
Svona til að halda því til haga, þá upplýsist það hér með að þetta plasthús sem Sigurður Óskarson húsa og bátasmiður smíðaði 1994 hefur verið til í Fljótshlíðinni í yfir 20 ár. Húsið sem er sumarbústaður er byggt úr trefjaplasti, það eru veggir, þak og gluggar allt úr plasti. Húsið hefur staðist öll veður og reynst vel í alla staði.
Sigurður Óskarson frá Hvassafelli í Vestmannaeyjum hefur oft verið svolítið á undan sinni samtíð, hann átti t.d. fyrstu hugmyndinna af skotgálga fyrir gúmmíbjörgunarbáta svo eithvað sé nefnt.
Hús framtíðarinnar úr plasti? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvar stendur þetta hús?
Solveig (IP-tala skráð) 7.11.2015 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.