Virðingarvert framtak

Þetta er virðingarvert framtak að gera þessa tilraun og gott að fá umræður um það hvernig á að bregðast við ef menn lenda í sjó eða vörnum með bíl sem fer á kaf. Það er athyglisvert að lesa bæði athugasemdir hjá Kristjáni Kristjánsyni og Omari Ragnarsyni. Ég get ekki séð að Kristján sé á móti bílbeltum, heldur er hann ekki sammála um að það eigi að bíða í bíl á hafsbotni meðan hann fyllist af sjó eða vatni. Hann færir rök fyrir því.


mbl.is Misstu bílinn í sjóinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband