Líf við Reykjavíkurhöfn

Margir eru að gera klára farþega og skoðunarbátana fyrir sumarið, þar á meðal Áróru RE 82. Flottur bátur vel til hafður. Það sem vakti athygli mína var tvöfaldur neyðarstigi afan á bátnum sem var vel fyrir komið. Ekki margir farþegabátar af þessari gerð með svona stiga sem ætti að vera auðvelt að nota. Mikið líf við höfnina í morgun og margt að skoða :-)

Bryggja og fuglar 004

Bryggja og fuglar 002 

Áróra RE 82

Bryggja og fuglar 005

Bryggja og fuglar 001


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband