7.2.2015 | 17:33
Fékk Herjólfur bara ekki brotsjó á sig ?
Frétt af mbl.is
Herjólfur fékk á sig þunga öldu
Innlent | mbl.is | 7.2.2015 | 13:14
Bílar skemmdust um borð í Herjólfi í gær. Á leið sinni til Þorlákshafnar í gærkvöldi fékk Herjólfur á sig þunga öldu með þeim afleiðingum að skipið hallaði skyndilega. Við hristinginn urðu skemmdir á nokkrum bifreiðum sem voru um borð í Herjólfi og er nú unnið að því að meta tjónið.
--
Þetta er svolítið óvanalega skrifuð frétt á mbl.is.
Herjólfur fékk á sig þunga öldu
Innlent | mbl.is | 7.2.2015 | 13:14
Bílar skemmdust um borð í Herjólfi í gær. Á leið sinni til Þorlákshafnar í gærkvöldi fékk Herjólfur á sig þunga öldu með þeim afleiðingum að skipið hallaði skyndilega. Við hristinginn urðu skemmdir á nokkrum bifreiðum sem voru um borð í Herjólfi og er nú unnið að því að meta tjónið.
--
Þetta er svolítið óvanalega skrifuð frétt á mbl.is.
Herjólfur fékk á sig þunga öldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er eitthvað alveg nýtt. Ég hef ekki heyrt um það að skip fái á sig þunga öldu en ég hef oft vitað til að skip fengju á sig brot (brotsjó) en það er nokkuð annað en að fá á sig öldu...............
Jóhann Elíasson, 7.2.2015 kl. 21:06
Heill og sæll Jóhann og takk fyrir innlit og athugasemd.Já það er oft skrítið orðalag á m.l.is. Svo er það hristingur sem skemmdi bílana.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.2.2015 kl. 23:40
Á að vera mbl.is
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.2.2015 kl. 23:41
Thegar bladamenn skrifa fréttir um málefni sem their hafa ekki hundsvit á, er thetta yfirleitt útkoman. Grátlega algengt nú til dags í hérlendri bladamennsku og fer versnandi. Thad er ekki einu sinni prófarkalesid lengur, heldur hvada thvaela sem er sett á prent, án nokkurs metnadar.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 8.2.2015 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.