Helgi Sćmundson

  

Helgi Sćmundsson Akóges

Helgi Sćmundsson var fćddur í Baldurshaga á Stokkseyr ţann 17.júlí 1920, en fluttist búferlum til Vestmannaeyja fimmtán ára gamall ásamt foreldrum sínum, Sćmundi Benediktssyni, sjómanni og verkamanni, og konu hans, Ástríđi Helgadóttur. Helgi stundađi nám viđ Gagnfrćđaskólann í Vestmannaeyjum 1936-1939.

Hann hélt til Reykjavíkur og settist í Samvinnuskólann um ţađ bil sem heimsstyrjöldin síđari var ađ hefjast. Sama áriđ og hann útskrifađist ţađan sendi hann frá sér ljóđabókina Sól yfir sundum (1940), og henni var vel tekiđ, enda voru kvćđi í ţá daga lesin betur og af fleirum en nú; almenningur fjallađi um ţau og skipti sér af ţeim.

 Helgi lést á Landspítala í Fossvogi 18. febrúar 2004. ( úr minningargrein um Helga)

 

 

Helgi Sćmundsson 75 ára

úr ljóđabókinni Töfrar steinsis eftir Hafstein Stefánsson

-

Allir lífsins lögum hlíta,

ljúft er ađ eiga góđa vini.

Mega ţeirra myndir líta

í minninganna endurskini.

-

Austur í flóa fćddist sveinn

fagur, hýr og viđmótshreinn,

fárra vikna fór hann einn

svo fylgja honum mátti ei neinn.

-

Orku saman safnađi,

siđum ljótum hafnađi,

í kostum drengur dafnađi

draumabarn – ađ jafnađi.

-

Dafnađi í dyggđum fljótt,

dáđi menntir, vit og ţrótt.

Eignađist snemma orđagnótt

ţó aldrei segđi piltur ljótt.

-

Margri vinnu vandist hann,

verkin dáđu meistarann.

Gekk til starfs međ sóma og sann,

sjálegt efni í fyrirmann.

-

Lifđi spart og las á bók,

létt og markvist prófin tók.

Smáđi vín en kneyfđi kók,

kristilegan vísdóm jók.

-

Orđsnjall hann orti brag,

Íslands ţekkti kvćđalag.

Tók sér konu, treysti hag

og tignar hana enn í dag.

-

Hjá demókrötum var hann vís

vafinn inn í lof og prís.

Geymdi í skapi eld og ís,

íhald forđist – og SÍS.

-

Á mannvitsţingum merkiđ bar,

mang viđ trogiđ allt niđur skar.

Flaut á knerri farsćldar

fram hjá skerjum ágirndar.

-

Lagđi djarft á lífsins ál

lítiđ fley, en súđin stál.

Tunga hálfs og sjö er sál

sífellt ung, og hennar skál.

-

Lifđu hress í heila öld,

haltu gćfuveginn.

Hljóttu síđan sćmdargjöld

Sankti Péturs megin.

-

 

Undir ţetta skrifar Hafsteinn :

Ég reyndi ađ hafa ţetta glettiđ, ljúft og hrekklaust, en svo finnst mér Helgi vera sjálfur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband