16.9.2014 | 21:41
Skátafélagiđ Faxi í Vestmannaeyjum 50 ára afmćlisrit
Skátaball í Alţíđuhúsinu 1962. Hljómsveit Sigurđar Óskarssonar frá Hvassafelli spilar fyrir dansi.
Einar Hallgrímsson ţarna skáti gefur tóninn.
Útlagarnir í Reykjavík.
Stofnfundur skátaflokksins Útlagar var haldin ađ Vegamótastig 4 ţann 27. október 1942. Ţar voru samankomnir 10 áhugasamir Vestmannaeyja drengir úr skátafélaginu Faxa .
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.