Stærðsta farþegaskip sem komið hefur í Reykjavíkurhöfn

stórt farþegaskip 012
 
Fór í dag og skoðaði þetta stóra farþegaskip, skipið er engin smásmíði. En ekki finnst mér það fallegt svona fyrir augað, svólítið kubbslegt. En mig minnir að ég hafi heyrt að það séu yfir 3000 mans þarna um borð.
 
stórt farþegaskip 001 
 
Það voru margir að skoða skipið þar á meðal Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður með meiru. Ég hitti hann líka í gær í Hafnarfirði, hann er líklega einn af þeim sem sækir í bryggurnar eins og við hinir Vestmannaeyingarnir, en Vilhjálmur bjó í Vestmannaeyjum í nokkur ár og var þar bankastjóri. Alltaf gaman að spjalla við Vilhjálm hann er alltaf léttur og skemmtilegur.
 
stórt farþegaskip 005 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband