6.9.2014 | 09:14
Blíða á Fáskrúðsfirði
Myndirnar eru teknar við höfnina á Fáskrúðsfirði, þarna er sjórinn spegilsléttur. Báturinn heitir Sæberg SU 112 eigandi Högni Skaftason skipstjóri
Myndin er af Högna ( Þarna í rauðum bol) og erlendum ljósmyndara sem ég hef ekki nafnið á.
Sæberg SU 112 flottur bátur hjá vini mínum Högna Skaftasyni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 848839
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Simmi. Frábærar myndir frá liðnum tímum vetrarvertiðar. Fer reglulega inn á síðuna hjá þér þó svo að ég kommenti ekki á efnið í hvert skipti. Kv frá Eyjum. Leifur í Gerði
Leifur í Gerði (IP-tala skráð) 6.9.2014 kl. 12:55
Heill og sæll Leifur og takk fyrir innlitið og athugasemd. Já það eru fáir sem setja athugasedir á bloggið mitt þó margir komi inn á það. Það er slæt vegna þess að margir hjálpuðu mér að texta myndir sem gera myndirnar skemmtilegar og bloggið betra.
Kær kveðja úr Kópavogi til þín og þinna.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.9.2014 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.