Fleiri myndir af vetarvertíð á Leó VE 1960

ásjó094 copy

Hér koma fleiri myndir sem Ingibergur Óskarsson frændi minn lánaði mér og gaf leyfi til að birta.

Leó VE 400 sökkhlaðinn í renniblíðu.

ásjó052 copy

Alexander Helgason á rúllunni og Haukur Sigurðsson dregur af spilinu

ásjó053 copy

Hluti af áhöfninni á Leó: Tfv: Haukur Sigurðsson, Sveinn Andresson frá Vatnsdal í fljótshlíð, Jón Þ. Hinriksson, Gísli Sigmarsson og Sveinn Gíslason. 

ásjó017 copy 

Gísli Sigmarsson í úrgreiðslu, þetta eru myndarlegir fiskar íá borðinu. 

ásjó058 copy 

 Þarna er enn barist við stórlúðuna, gaman hjá strákunum.

ásjó122 copy

Nóg að gera í úrgreiðslunni 

ásjó031 copy

Júlíus Sigurbjörnsson með enn einn bolþorskinn. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman af þessum myndum frændi.

Kristján Óskarsson (IP-tala skráð) 6.9.2014 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband