3.9.2014 | 12:22
Vertíðarmyndir frá 1962 skemmtilegar sjóaramyndir
Hér koma margar skemmtilegar myndir sem teknar eru um borð í Leó VE 400 á vetrarvertíð 1962, myndirnar á og lanaði mér Ingibergur Óskarsson frændi minn.
1. mynd Július Sigurbjörnsson við úrgreiðsluborð sem var ekki stórt á þessum árum.Mynd 2. Gísli Sigmarsson með stórþorsk í fanginu.


Mynd 3. Jón Þ. Hinriksson með einn stórþorskinn í fanginu. Mynd 4. Sveinn Andresson heldur á stórlúðu með hjálp spotta sýnist mér, og Sigmar Guðmundsson og Júlli fylgjast með átökunum.


mynd 5. Enn er lúðan myndaefni T.f.v: Sigmar, Jón, Júlli, og Svenni á Hvanneyri. mynd 6. Jón Þ. Hinriksson leggur niður kúlurnar, það var vandaverk í brælum.

Sigurður Ögmundsson með stórþorsk og Elvar fyrir miðri mynd. Jón Hinriksson með lúðuna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.