Myndir frá vetrarvertíð 1962 á Leó VE 400

ásjó005

 Sigmar Guðmundsson heitinn fóstri minn og nafni við úrgreiðslu á vertíð 1962 um borð í Leó VE 400. Rögnvaldur Bjarnason heitinn  með einn stórþorskinn og Gísli Sigmars grettinn á svip. Takið eftir hvað úrgreiðsluborðin eru lá og örlítil og mjó. Þarna eru notaðar netakúlur og netasteinar.

Myndirnar á Ingibergur frændi.

ásjó139 copy 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll og blessaður Sigmar, Rögnvaldur lagga var góður nágranni, og ekki síðri sundlaugarvörður.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 2.9.2014 kl. 22:20

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Takk fyrir innlitið Helgi Þór og góða athugasemd. það liggur við að manni bregði þegar kemur athugasem við bloggið mitt það virðast því miður allir vera hættir að gera athugasemdir sem er slæmt.

Kær kveðja til þín og þinna. 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.9.2014 kl. 12:26

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Já Sigmar, því miður virðist þróunnin vera á þá leið.

Kær kveðja frá Eyjum. :-)

Helgi Þór Gunnarsson, 3.9.2014 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband