15.8.2014 | 13:37
Það er fallegt á Höfn í Hornafirði
Fallegt landslag og gaman að ganga þarna um og skoða fuglalífið.
Þarna var mikið fuglalíf og margar tegundir fugla.
Þetta er skemmtileg og velheppnuð mynd, maður grísar stundum á að fá góðar myndir :-)
Lítil ferjubryggja er niður við minnismerkið um Sjómenn og sjósókn. Þarna er neyðarstigi upp á bryggjuna og flott skýli og stadíf fyrir björgunarhring. En ENGIN BJARGHRINGUR VAR ÞARNA TIl STAÐAR.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.