Kafbátur framleiddur í Kópavogi

Bryggja og Bolstaður 004

 

Það er ýmislegt sem maður sér þegar maður fer bryggjurúntinn. Þessi græja var rétt ofan við bryggjuna í Kópavogi á leið í prufutúr, en þessi græja er smíðuð í Kópavogi. Þetta er neðansjávarkáfbátur fjarstýrður. Hann er notaður til ýmisa rannsókarstarfa t.d. í olíuiðnaðinum. Hann tekur t.d. nákvæmar myndir af hafsbotninum og kemst niður á 1000 m dýpi. Hann getur verið í marga klukkutíma í kafi, en þó misjafnt eftir verkefnum. Eins gott að stjórnandin tíni honum ekki eða flæki hann í netadræsu því svona verkfæri kostar nokkuð margar krónur.

 Bryggja og Bolstaður 003


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband