'A ferð með Liselotte og Heribert um Akranes og Hvalfjörð

 Við fórum í bíltúr upp á Akranes og til baka um Hvalfjörð þarna er verið að leggja af stað.

Akranes Hvalfjörður 001

 Við komum við hjá Friðrik mág og Guðlaugu. Friðrik Ingi með Perlu Heribert og Kolla

Akranes Hvalfjörður 008

Þarna erum við komin á Akranes og erum við vitann og listaverk sem ég man ekki hvað heitir.

Kolla og Liselotta skoða listaverkið. 

 Akranes Hvalfjörður 010

 Eins gott að klæða sig eftir veðrum og vindum hér út við sjóinn.

Akranes Hvalfjörður 012 

 Hér var skoðuð merkileg brú innarlega í Hvalfirði og nefnist hún Brú á Bláskeggsá, þessi staður á sér merkilega sögu sem ekki verður rakin hér.

Akranes Hvalfjörður 018

Brúin yfir Bláskeggsá er hér á miðri mynd inni í þessum fallega dal. 

Akranes Hvalfjörður 016

Liselotte að mynda við Akranes, sennilega að taka mynd af  stóra vitanum. 

Akranes Hvalfjörður 009 

 

Bílastæðið við Álafossverslunina. 

Akranes Hvalfjörður 021 

Við enduðum ferðina í verslun Álafoss, þar er gaman að koma og skoða minjagripi og fallegar íslenskar peysur og margar aðrar prjónavörur. 

Akranes Hvalfjörður 022

 Álafossbúðin, en þarna er skemmtilegt svæði í Álafossreitnum.

Akranes Hvalfjörður 025

 Skemmtilegt umhverfi þarna vi Álafoss.

myndband og fl 003myndband og fl 004

 En stundum tókum við það bara rólega skoðuðum blöð og bæklinga og fórum á netið.

myndband og fl 018

 Harpa, Þór ásamt  Kolbrúnu Soffíu og Klöru Hlín komu í heimsókn og heilsuðu upp á Heribert og Liselotte.

myndband og fl 007 

Eftir lambasteikina er gott að fá ís á eftir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband