Gosloka er nú minnst í Eyjum

EYJAR-4

 Það er rétt að halda minningu þessa atburðar á lofti þegar eldgós hófst á Heimaey þann 23 janúar 1973. Þetta er upplifun og minningar sem maður man mjög vel og gleymir sjáfsagt aldrei.

EYJAR-17

 Þessar myndir af eldgosinu í Vestmannaeyjum tók Jóhann Pálsson skipstjóri og útgerðarmaður, en hann gerði lengi út bát sem hét Hannes lóðs.

EYJAR-5 

 Ótrúlegar myndir sem Jóhann Pálsson tók  í Eyjum 1973

EYJAR-20 

 Þetta er sérstök mynd tekin yfir höfnina, þar sem virðist vera rólegt en er auðvitað ekki, því mikill hávaði og drunur komu frá eldstöðvunum.

EYJAR-26 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband