Vesturbær Heimaeyjar í byggingu. Myndir Sigurgeir Jóhannsson.

 Nú er nóg komið af gömlum eyjamyndum frá mér í bili, þetta eru síðustu myndirnar sem ég hef skannað frá góðum vini mínum og gömlum skipsfélaga Sigurgeir Jóhannsyni,   Sigga kokk eins og hann er oftast kallaður. Ég þakka honum kærlega fyrir að hafa leyft mér að skanna allar þessar myndir og setja þær hér á netið, vonandi mörgum til ánæju. Allavega hef ég haft gaman af því að skoða þessar gömlu myndir frá minni heimabyggð.

 

 Sigurgeir jóhannsson 21

 

 Vesturbær Heimaeyjar í byggingu, þessi mynd er nokkuð gömul. Hásteinn er í forgrunni.

 Sigurgeir Jóhannsson kokkur 

 

 Bátar á bóli myndir Sigurgeir Jóhannsson (Siggi kokkur)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, mikið hef ég gaman af svona gömlum myndum frá Eyjum, þakka þér og Sigga innilega fyrir þær, þú værir vís til að kasta kveðju á Sigga ef þú hittir hann. :-)

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 26.6.2014 kl. 20:48

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi Þór og takk fyrir innlitið og góðar kveðjur, ég skal með ánæju koma góðri kveðju til Sigga Kokk.

Kær kveðja til þín og þinna héðan úr Kópavogi 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.6.2014 kl. 18:01

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

:-)

Helgi Þór Gunnarsson, 30.6.2014 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband