Margir bátar á bóli í Vestmannaeyjahöfn

Sigurgeir Jóhannsson 23

 Yfir 70 vélbátar á bóli í Vestmannaeyjahöfn, þarna er líklega ekki mikið um góðar bryggjur að liggja við, og einhverra hluta vegna eru margir vélbátar í höfn.

Sigurgeir Jóhannsson 24

 Þessi mynd hér fyrir ofan er tekin frá öðru sjónarhorni en líklega um svipað leiti. Myndir Sigurgeir Jóhannsson ( Siggi kokkur)

Sigurgeir Jóhannsson 22 

 Þessi mynd er líklega ekki eins gömul og hinar tvær af höfninni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband