Brúðkaup Hörpu og Þórs 21.06.2014

Gifting hörpu 010Gifting hörpu 001

 Hér koma nokkar myndir úr frábæru brúðkaupi Hörpu og Þórs sem haldið var 21.06.2014 í Akóges salnum að Lágmúla 4 Reykjavík. Virkilega skemmtilegt brúðkaup og gaman að eiga þennan dag með þeim hjónakornum og frábærum og skemmtilegum gestum þeirra. 

 Mæðgurnar Harpa og Kolla rétt fyrir brúðkaupið og veislusalurinn tilbúinn fyrir gestina.

Gifting hörpu 009Gifting hörpu 016

 

 Harpa með brúðarvöndinn og  Harpa og undirritaður tilbúin að fara í Laugarneskirkju. Ekkert stress í gangi þarna á Heiðarhjallanum :-) 

Gifting hörpu 023Gifting hörpu 034
 
Veislugestir mættir eftir að hafa verið við giftinguna í Laugarneskirkju. 
 
 
Gifting hörpu 028
 
 
Gifting hörpu 110 
 
Hún Anía Halwa sem hér stendur við brúðartertuna bakaði hana, og þarna er veislustjórinn Sigþór  
 
Gifting hörpu 033
Gifting hörpu 006
 
Einir og Gísli ásamt gestabók og brúðum sem Kolla prónaði til að hafa með gestabókinni.
 
Gifting hörpu 005Gifting hörpu 030
 
 Kokkar og þjónustuliðið t.f.v: Grímur Kokkur, Einir og Ásta María aðstoðarkokkar. Sigrún og Dísa voru í þjónustuliðinu í sal og eldhúsi.
 
Gifting hörpu 024Gifting hörpu 025
 
Kolbrún Soffía stóð sig vel í brúðkaupinu bæði í kirkjunni og veislunni. Mikil ánæja var með matinn hjá Grími kokk enda frábær matur á borðum. 
 
Gifting hörpu 033Gifting hörpu 036
 
 Einir og Gísli sælir á svip og Harpa og Þór að skera fyrstu sneiðina af brúðkaupstertunni sem var sérstaklega góð á brgðið. 
 
Gifting hörpu 050Gifting hörpu 051
 
Gestir í brúðkaupinu voru fjölmargir og allir skemmtu sér vel enda mikið fjör og gaman. 
 
Gifting hörpu 052Gifting hörpu 053
 
 Ég tók myndir yfir öll borðin, hér koma myndir af nokkrum þeirra. 
 
Gifting hörpu 055Gifting hörpu 057
 
Það var gaman að horfa yfir salinn og virða fyrir sér alla vinina sem þau Þór og Harpa eiga. 
 
Gifting hörpu 062Gifting hörpu 066
 
 Grímur Kokkur og Sjöfn mamma hans brosa fyrir myndasmiðinn. Til hægri er Hafsteinn og Gyða en Hafsteinn tók vídeómyndir af öllu brúðkaupinu ásamt undirbúningi þess.
 
Gifting hörpu 067Gifting hörpu 068
 
Hluti af gestum  -------------------------------------- 
 
Gifting hörpu 078Gifting hörpu 113
  Bryndís söng eitt lag með undirspili Gísla pabba síns og Grímur trommaði. Tinna og Harpa glæsilegar stelpurnar. 
 
Gifting hörpu 104
 
 Hér er mynd af hljómsveitarmeðlimum, þeir voru frábærir.
 
Gifting hörpu 106 
 
Kolbrún, Sigmar Þór, Sæþór og Halla við háborðið, brúðhjónin horfin út í sal í spjall. 
 
Gifting hörpu 111 
 
Harpa og Þór dönsuðu vals til að starta ballinu, þau voru frábær. 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Innilega til hamingju og megi framtíðin og gæfan brosa við ungu brúðhjónunum.

Jóhann Elíasson, 25.6.2014 kl. 11:20

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Jóhann, takk fyrir góðar hamingjuóskir og kveðjur.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.6.2014 kl. 15:00

3 identicon

Innilega til hamingju. Gaman að sjá myndir :-)

Oddný Friðriksdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2014 kl. 12:00

4 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, mikið ertu ríkur maður, þú átt vikilega myndarleg börn, tegdabörn og barnabörn.

Megi hin hæðsti himnasmiður blessa brúðhjónin og fjölskyldur þeirra. :-)

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 26.6.2014 kl. 21:02

5 identicon

Heill og sæll félagi Sigmar.  Við Rakel Rut sendum ykkur hjónunum okkar innilegustu hamingjuóskir og kveðju til ungu hjónanna.   Var bara að sjá þetta núna rétt í þessu. Með góðri kveðju Heiðar

Heiðar Kristinsson (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband