Gamlar myndir frá Heimaey Sigurgeir Jóhannsson

Sigurgeir Jóhannsson 15

Fyrri myndin er frá vesturbæ Heimaeyjar og á miðri myndinni er Brimhólalautin og upp af henni er húsið Brimhólar, en við það hús bygðum við Kolla hús sem stóð við Illugagötu 38. Þarna er ekki farið að byggja við Illugagötu og sennilega ekki Brimhólabraut eða Hólagötu.  Brimhólalaut var oft leiksvæði barna og þótti vera þó nokkuð út úr bænum að fara þangað . Til vinstri er svo Helgafell og til hæri Sæfjall. Myndirnar lánaði mér Sigurgeir Jóhannsson.

 

Sigurgeir Jóhannsson 16 

 Á þessari mynd sést yfir bæinn að mestu leiti og í forgrunni er fjallið Há

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband