Brekastígur um 1950

Brekastígur um það bil árið 1950.  
 Brekastígur séður í austur Húsin heita Hallormsstaður, Árbær, Reykjadalur, Solberg og Vísir
 
 Brekastigur séð í austur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigmar er þessi mynd tekin við Brekastíg 14 (Sólheimatungu)

Ólafur Guðmundsson (IP-tala skráð) 23.6.2014 kl. 21:39

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Ólafur, já myndin er tekin frá þeirri lóð sem Sólheimatunga stendur við.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24.6.2014 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband