Vestmannaeyjar hafnarsvæði

Sigurgeir Jóhannsson 8

 

Hér koma tvær frábærar myndir af hafnarsvæðinu, þarna er höfnin , Vinnslustöðin í byggingu og á seinni myndinni er verið að byggja eða stækka trébrygguna í Friðarhöfn. Þetta eru frekar gamlar myndir og gaman væri ef einhver gæti frætt okkur um ártalið sem þessr myndir eru teknar á .

Myndirnar lánaði mér Sigurgeir Jóhannsson ( Siggi kokkur) 

Sigurgeir Jóhannsson 9 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Flottar myndir Sigmar, og ekki skemmir að þú setur þær inn á brúðkaupsdagin okkar Auju. :-)

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 21.6.2014 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband