Óvenjuleg flugvél á Reykjavíkurflugvelli í dag

Flugvél 001
 
Þessi flugvél var á Reykajavíkurflugvelli í dag, hún minnir mann einhvernvegin á pöddu.
 
Hreyflarnir snúa aftur sem er óvanalegt og pustið frá hreyflunum virðist fara í gegnum hreyfilspaðana. Hún er með sæmilega stóra aðalvængi  en óvenjulega vængi á stéli og svo er hún með smávængi fremst á nefinu. Ég hef aldrei séð svona vél á Reykjavíkurflugvelli áður, alltaf gaman að skoða flugvélarnar á Reykjavíkurflugvelli.  
 
Flugvél 007 
 
 
Þessi var líka stödd á flugplaninu við Loftleiðahótelið. 
 
Flugvél 004 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband