Presthjónin Kjartan Örn og Katrín Þórlindsdóttir

Kjartan Örn og Katrín

 

Presthjónin Kjartan Örn Sigurbjörnsson og Katrín Þórlindsdóttir bjúggu nokkur ár í Eyjum þar sem Kjartan Örn var prestur og Katrín vann sem hjúkrunarfræðingur ef ég man rétt.

Myndin er úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja frá 1985 og er örugglega tekin af Sigurgeir Jónassyni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndisleg hjón.  Séra Kjartan gifti okkur hjónin fyrir mörgum, mörgum árum. (bráðum 36)  og Kristín hjúkrunarkona, með árvekni sinni, bjargaði lífi einka-sonarins í byrjun árs 1986. 

Guðný Ingvars (IP-tala skráð) 25.3.2014 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband