21.3.2014 | 14:04
VÍÐFÖRLI, Kirkja og Þjóðlíf. Bjarni Karlsson prestur
Það er ýmislegt sem kemur upp úr kössunum sem ég hef ekki opnað síðan við fluttum frá Eyjum 1998. Þetta blað Víðförli frá árinu 1985 er eitt af mörgu sem ég hef safnað og geymt, þar er skemmtileg grein með Bjarna Karlsyni sem var prestur í Eyjum ásamt konu sinni Jónu Hrönn Bolladóttur frá árinu 1991 til 1997. Greinar um Reynir Pétur göngugarp og skemmtileg grein um Ómar Ragnarsson sem byggist á viðtali við konu hans Helgu Jóhannsdóttir. Þetta ásamt mörgum öðrum góðum og uppbyggilegum greium er í þessu blaði. Gaman væri að vita hvort umrætt blað er enþá gefið út eða hvor þetta var einungis eitt kynningarblað.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.