17.3.2014 | 12:52
Karl og kerling
Karl og kerling
Einu sinni voru karl og kerling.
Kella fór að sjóða velling.
Grauturinn við botninn brann,
bóndi vildi ei éta hann.
Kanntu ei góðan mat að meta?
Maður, lærðu sangt að éta!.
Hvorki á ég hund né kálf.
,, Hann er bannvænn. Éttu hann ´sjálf!
Stundum kann að kárna gaman,
komi hjónum illa saman.
Margur upp til ofsa þaut
út af minna en brendum graut.
úr ljóðabókinni Erla FÍFULOGAR
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.