Saga Skaftfellings

Saga Skaftfellings VE

 

Saga Skaftfellings ágrip, er fróðleg lesning um skip sem á sér merkilega sögu. Ritið er gefið út og skrifað af þeim bræðrum Arnþóri Helgasyni og Sigrtygg Helgasyni en faðir þeirra átti og gerði út skipið Skaftfelling VE. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll vinur.

Já þetta er góð samantekt hjá þeim bræðrum ég á þetta rit  að sjálfsögðu.  Það þyrfti að gefa út fleiri svona bæklinga um einstök skip það væri m.a.  tilvalið fyrir þig verst hvað þú ert hlutdrægur þegar kemur að umfjöllun um Vestmannaeyjar og mál tengd þeim. Ég yrði sennilega að taka að mér prófarkalestur svo það yrði í lagi.  Með góðri kveðju Heiðar Kristinsson

Heiðar Kristinsson (IP-tala skráð) 7.3.2014 kl. 16:15

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Heiðar minn og takk fyrir innlitið og skemmtilega athugasemd. Ætli þú yrðir ekki betri og nákvæmari ritari sögu gamalla skipa en ég, það hef ég trú á. Tek undir að þetta er frábært rit hjá þeim bræðrum um Skaftfelling.

Kær kveðja 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.3.2014 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband