Steindór Árnason stýrimaður á Vetti

 Blíða er þarna á sjónum á síðutogaranum Vetti . Norðfirðingurinn Steindór Árnason við netaviðgerðir um borð í Vetti. Myndin líklega tekin sumarið 1957 en Steindór var lengi stýrimaður á því skipi. 

Steindór var einnig á Hvalveiðibátunum og í mörg á skráningastjóri hjá Siglingastofnun, en þar kynntist ég hónum. Skemmtilegur kall sem nú er á eftirlaunum og býr í Kópavogi.

Mér er sagt að myndina hafi tekið Albert Kemp fv. skipaskoðunarmaður á Fáskrúðsfirði. 

Steindór Árnason


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll félagi.  Gaman að sjá þessa mynd af Steindóri góður og skemmtilegur karl og með kjaftinn í lagi.  Með góðri kveðju. Heiðar Kristinsson

Heiðar Kristinsson (IP-tala skráð) 7.3.2014 kl. 16:08

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Já Steindór er skemmtilegur karakter og hefur ekkert breyst, alltaf jafn hress. Ég hitti hann oft í sundlaug Kópavogs.

Kær kveðja 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.3.2014 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband