27.2.2014 | 21:12
Vélskólinn í Vestmannaeyjum 1992
Nemendur og kennarar á haustönn Vélskólans í Vestmannaeyjum 1991 - 1992.
Vantar nöfnin nema kenararnir Karl Marteinsson sem kenndi smíđar er lengst til vinstri á myndinni og vélfrćđikennarinn Kristján Jóhannesson er lengst til hćgri. Gaman vćri ađ fá nöfnin á ţessum hóp vélstjóra í Eyjum. Myndirnar eru úr Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 1992.
Kristján vélfrćđingur er hér niđur viđ Vestmannaeyjahöfn.
Kristján Jóhannesson vélfrćđingur sendi mér eftirfarani og ţakka ég honum kjćrlega fyrir:
Sćll Simmi og takk fyrir síđast. Vélfrćđingurinn var nú ađ kenna ţessum eđaldrengjum og ćtti ađ vita nöfnin ţeirra en ţurfti ađ grafa töluvert enda svolítill tími liđinn síđan. Ég held ađ ţađ sé rétt hjá mér taliđ frá vinstri sé Karl G. Marteinsson kennari, Sigurđur Ó. Kristjánsson, Unnar Víđir Víđisson, Zóphónías Pálsson, Guđmundur Óli Sveinsson, Vilhjálmur Bergsteinsson, Jón Berg Sigurđsson, Jens Jóhann Bogason, Hjálmar Kristinn Helgason, Guđfinnur A. Kristmannsson, Magnús Ingi Eggertsson, Ívar Ísak Guđjónsson, Gylfi Anton Gylfason og Kristján Jóhannesson kennari.
Kveđja, Kristján Jóhannesson Bjarkarási 1, Hvalfjarđarsveit.
Athugasemdir
Sćll Simmi og takk fyrir síđast. Vélfrćđingurinn var nú ađ kenna ţessum eđaldrengjum og ćtti ađ vita nöfnin ţeirra en ţurfti ađ grafa töluvert enda svolítill tími liđinn síđan. Ég held ađ ţađ sé rétt hjá mér taliđ frá vinstri sé Karl G. Marteinsson kennari, Sigurđur Ó. Kristjánsson, Unnar Víđir Víđisson, Zóphónías Pálsson, Guđmundur Óli Sveinsson, Vilhjálmur Bergsteinsson, Jón Berg Sigurđsson, Jens Jóhann Bogason, Hjálmar Kristinn Helgason, Guđfinnur A. Kristmannsson, Magnús Ingi Eggertsson, Ívar Ísak Guđjónsson, Gylfi Anton Gylfason og Kristján Jóhannesson kennari.
Kveđja, Kristján Jóhannesson Bjarkarási 1, Hvalfjarđarsveit.
Kristján Jóhannesson (IP-tala skráđ) 4.3.2014 kl. 19:39
Heill og sćll Kristján og sömu leiđis takk fyrir síđast, alltaf gaman ađ kom til ykkar ađ Bjarkarási. Takk fyrir nafnalistan ţađ er meira gaman ađ ţessum myndum ţegar nöfnin fylgja.
Kćr kveđja úr Kópavogi.
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 5.3.2014 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.