Vinnuhagræðing um borð í togbátum

Vinnuhagræðing

 Úr sjómannablaðinu Víking frá 1971, gaman að rifja upp þessa hugmynd mína og grein sem ég skrifaði í Víkingin 4.-5 tölub. 1971 þegar ég var í Stýrimannaskólanum, eða fyrir 42 árum .

Eftir að hafa hlustað á fyrirlestur um vinnuhagræðingu  í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, fór ég að hugsa um það  hvort ekki væri hægt að breyta eithvað vinnubrögðum um borð í togbátum.  Þetta var útkoman, ég var kannski ekki mikill teiknari en þetta þótti vera nogu gott til að skýra málið. Það skal tekið fram að á þessum tíma voru flest allir bátar með síðutog sem skapaði hættu fyrir þá sem unnu við aðgerð stb. megin í bátnum ef trollið festist í botni. Það urðu mörg alvarleg slys og dauðaslys á þessum árum þegar rúllur og toggálgar voru að slitna upp þegar skipin lentu í slæmum festum.

 

 Vinnuhagræðing 1

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband