23.2.2014 | 23:24
Víking Gúmmíbjörgunarbátar auglýsing
Svona voru Víking Gúmmíbjörgunarbátar auglýstir hér áður fyr, en þarna er sagt frá fyrstu björgun þar sem fjöldi manna þar á meðal mörg börn bjargaðist af farþega skipinu Skagerak. Fróðlegt að lesa þessa auglýsingu.
Fyrirtækið Víking hefur á undanförnum árum verið í forustu hvað varðar nýungar í framleiðslu öryggisbúnaðar fyrir skip af öllum stærðum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.