M.S. Garðar við bryggju á Siglufirði

M.S. Garðar

M.S. Garðar við brggju á Siglufirði á síldarárunum. 

Á bryggjunni sitja feðgarnir Óskar Gíslason skipstjóri á Garðari og Gísli Magnússon. Það eru engin smásmíði þessir nótabátar sem eru í davíðum á sitthvorri síðu. Það hlítur að hafa verið töluverð vinna að sjósetja þá og ná þeim upp aftur. Myndin er úr gömlu Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband