Guðjón Pálsson skipstjóri aflakóngur Vestmannaeyja 1975

Guðmundur Ingi Guðmundsson skipstjóri skrifaði góða grein um Guðjón í Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988. 

Guðjón Pálsson var fæddur í Reykjavík 10. maí 1936, snemma hneigðist hugur hans til sjávar og er óhætt að segja að sjórinn hafi átt hug hans allann. Guðjón var farsæll skipstjóri í Eyjum og mikill aflamaður. Hann var oftast kendur við skip sitt Gullberg VE enda lengst af skipstjóri á tveim skipum með því nafni ef ég man rétt. Guðjón var kvæntur Elinborgu Jónsdóttir frá Laufási og eignuðust þau tvö börn, Eyjólf (skipsjóra) og Önnu. Guðjón lést 20. nóvember 1987 aðeins rúmlega fimmtugur að aldri.

Blessuð sé minning hans. 

Guðjón Pálsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Á þessum árum gerðu menn sér grein fyrir því á hverju þjóðin lifði.................

Jóhann Elíasson, 20.2.2014 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband