Mikil þoka

Tveir gamlir farmenn voru að bera saman minningar sínar:

London er mesta þokubæli sem ég hef komið í, sagði annar.

Nei ég hef komið í annan stað sem er mun verri  sagði hinn.

Hvaða staður skyldi það geta verið ? spurði sá fyrri undrandi.

Það sá ég aldrei fyrir þoku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband