Magnús frá Hrafnabjörgum

 Magnús Frá Hrafnabjörgum á trillu sinni, ekki virðist neitt nafn á bátnum.

Maggi er eftirminnilegur karakter,  trillusjómaður sem afgreiddi oft fisk í fiskbúðinni hjá Kjartani fisksala við Bárugötu. Myndin er úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1993 og Sigurgeir ljósmyndari tók örugglega myndina.

Magnús frá Hrafnarbjörgum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband