10.1.2014 | 21:44
Myndir frá Færeyjum
Þessar myndir frá Færeyjum tók ég um árið þegar ég fór þangað til að gera upphafskoðun á þessum togara sem fék nafnið Askur ef ég man rétt. Hann var keyptur frá Grænlandi og var skveraður í Færeyjum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 848664
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigmar, gaman af þessum myndum sem þú deilir með okkur, mér þykir alltaf svo vænt um Færeyjinga, allir færeyjinga sem ég þekki eru gott fólk og höfðingjar heim að sækja.
Heldur þú að það hefði ekki verið gott að hafa svona þurkví hér í Eyjum? Ég hef löngum funndist framtíðarstefna bæjastjórnar í Eyjum frekar stutt, það er bara hugsað um slor og fisk!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.1.2014 kl. 09:22
Heill og sæll Helgi Þór og takk fyrir þitt innlegg, já ég tek undir það að mér þykir líka mjög vænt um færeyinga, ég hef unnið með þeim mörgum bæði á sjó og í landi og þessir menn hafa allir verið hörkuduglegir og þvílikir ölingar. Það væri gaman að safna saman nöfnum á þeim færeyingum sem búið hafa í Vestmannaeyjum og skrifa smá upplýsingar um hvern og einn. Þetta eru nokkuð margir menn og konur sem komu frá Færeyjum og ílengdust í Eyjum en margir af þeim eru dánir.
Þegar ég var að vinna þarna í kvínni var ég einmitt að hugsa um það að þetta væri auðvelt að gera í Vestmannaeyjum þar sem einungis þarf að ramma og síðan að dæla sandinum út. Þarna var þetta líklega sprengt inn í landið, alla vega að hluta. Þessi kví getur tekið mjög stór skip, þú sérð hvað togarinn sýnist litill þarna í kvínni. Þarna er örugglega hægt að taka fleiri þúsund tonna skip.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.1.2014 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.