JÓLAKVEÐJA

Jólakveðja.

 

Vestmannaeyja blessi bæ

besti faðir hæða

gefi lán um grund og sæ,

grandi engin mæða.

 

Íbúunum Eyjanna,

óska ég gleði um jólin

bið þeim öllum blessunar,

björt þá hækkar sólin.

 

Una  Jónsdóttir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, þakka þér fyrir síðast, virkilega gaman að hitta ykkur hjónin, :-).

Hver er höfundurin að þessu ljóði?

Helgi Þór Gunnarsson, 8.12.2013 kl. 16:23

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Ég gleymdi að kveðja þig minn kæri. :-)

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 8.12.2013 kl. 18:21

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi Þór, já sömu leiðis takk fyrir síðast það var gaman að hitta ykkur hjónakornin og ná smá spjalli þarna í Hagkaup.

Þetta ljóð er eftir Unu Jónsdóttir frá  Sólbrekku, merkilega konu sem bjó í Eyjum hluta af ævi sinni og var að mínu viti gott skáld.

Kær kveðja til ykkar hjóna héðan úr Kópavogi. 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.12.2013 kl. 23:32

4 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

:-)

Helgi Þór Gunnarsson, 9.12.2013 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband