25.11.2013 | 18:28
Verkalýðsfélag Vestmannaeyja 1939 til 1969 myndir
Hér koma fleiri myndir úr Afmælisriti Verkalýðsfélags Vestmannaeyja 1939 til 1969. Þeir sem komnir eru vel yfir miðjan aldur muna eftir þessum mönnum sem settu svip sinn á Eyjarnar í kringum 1960 til 1970, alla vega man ég vel eftir næstum því öllum þessum heiðursmönnum. Margir af þessum mönnum voru miklir báráttu menn fyrir bættum kjörum verkafólks í Vestmannaeyjum.
Blessuð sé minning þeirra.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.