16.11.2013 | 23:51
Skemmtileg frétt frá lögreglunni
Frétt af mbl.is
Dómaratríóiđ fékk tiltal
Innlent | mbl.is | 16.11.2013 | 22:11
Fulltrúar lögreglustjórans á Suđurnesjum veittu dómaratríóinu úr leik Íslands gegn Króatíu föđurlegt og strangt tiltal er dómararnir áttu leiđ um Flugstöđ Leifs Eiríkssonar í dag.
Ţetta er skemmtileg frétt á mbl. frá lögregluni á Suđurnesjum, gaman ađ fá svona í bland jákvćđar fréttir frá lögreglu og gott framhald af skemmtilegum landsleik í gćr.
ţađ mćtti vera meira af svona fréttum í fjölmiđlum :-).
Dómaratríóiđ fékk tiltal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.