18.8.2013 | 23:13
Góđ útilega um helgina í Miđhúsaskógi
Um helgina fórum viđ međ Saman hópnum í Miđhúsaskóg í útilegu, ţar sem veđur var međ ţví betra sem hópurinn hefur fengiđ í sumar. Logn, sól og blíđa alla helgina.
Krakkarnir sem voru međ okkur gátu leikiđ sér í leiktćkjum sem nóg var ađ á stađnum.
Vinsćlt er ađ fara í leik sem nefnist kubbur, og gekk mönnum og konum misjafnlega ađ fella kubbana.
Hér eru Krístin, Sigríđur og Erla Rós og Sveinn í Kubbdómarasćtinu, en ţađ er eftirsótt embćtti.
Kólbrún Soffía og Kolbrún Ósk í göngu. Sú litla ađ máta hattinn af afa sínum.
Ţá er ţađ sigurliđiđ tfv: Sveinn, Oddur, Kristján, Maggi, Sigmar Ţór og á hnjánum Guđmundur. Konurnar töpuđu í ţetta skipti tfv: Jóna Birna, Kristín, Guđrún, Kolbrún Ósk, Kolbrún Soffía og Sigríđur.
Sest var ađ snćđingi um kvöldiđ í góđaveđrinu og snćtt grillkjöt međ til heyrandi góđgćti.
Kolbrún Soffía ţótti gaman ađ máta hattinn. Dagur ađ kveldi kominn Kolla, Kristín og Sigríđur.
Og á daginn var tíminn notađur hjá konunum til ađ prjóna, allar kellurnar međ eitthvađ á prjónunum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.