Sigurjón og Einar í Betel

Sigurjón og Einar í Betel

 

Sigurjón og Einar í Betel á lóð Landakirkju, myndin er líklega tekin á Sjómannadegi fyrir margt löngu þar sem Einar minntist til margra ára druknaðra og hrapaðra við minnisvarðann.

Þessir menn settu svip sinn á bæjinn á sínum tíma, og létu sig ekki vanta á Sjómannadaginn, báðir tveir góðir menn og eftirminnilegir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband