16.5.2013 | 22:12
Eyþór Ingi og félagar flottir
Frétt af mbl.is
Ánægður með að fá annað tækifæri
Veröld/Fólk | mbl.is | 16.5.2013 | 21:44 Þetta var mjög skemmtileg tilfinning. Maður átti ekki von á þessu og var að minnsta kosti ekki búinn að hugsa meira út í að komast áfram. Það var ekki fyrr en hún fór að lesa upp löndin sem það rann upp fyrir manni, segir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, fulltrúi Íslands í Eurovision.
Til hamingju Eyþór Ingi og Félagar að komast afram, þetta heppnaðist fullkomlega í kvöld, glæsileg frammistaða og Íslandi til sóma.
Ég verð líka að hrósa Felix fyrir hans frammistöðu í kvöld sem þulur, það er langt síðan við höfum haft jafn góðan í þessu starfi.
Hlakka ti aðalkeppninar á laugardag
![]() |
Ánægður með að fá annað tækifæri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.