Spilið og Höfðavíkin

Heiðar ný mynd 8Heiðar ný mynd 6

Ég er sannfærður um að það er ekki  nokkur hlutur til í Vestmannaeyjum eða á Heimaey sem hefur verið myndaður meira en þetta spil sem er í Höfðavík við Stórhöfða.

Þessar gullfallegu  myndir tók Heiðar Egilsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú Kirkjugarðshliðið

Árni Sigurður Pétursson (IP-tala skráð) 17.3.2013 kl. 22:49

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Jú það er vinsælt Árni, en það er mun yngra man samt ekki hvenær það var byggt.

Getur einhver upplýst það hér.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.3.2013 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband