15.3.2013 | 22:14
Til Hamingju Reykjanesbær
Reykjanesbær og Akranes áttust við í Útsvarsþætti kvöldsins og var viðureigninjöfn og spennandi. Reykjanesbær stóð að lokum uppi sem sigurvegari og er kominn í fjögurra liða úrslit. Leikar fóru 82-76.
Þetta var virkilega skemmtilegur Útsvarsþáttur í kvöld og liðin ótrúlega jöfn. Þetta er með betra sjónvarpsefni sem sjónvarpið sýnir og ekki er það hvað síst að þakka virkilega skemmtilegum og góðum stjórnendum þáttarins. Takk fyrir góðan þátt
![]() |
Reykjanesbær hafði betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.